Thursday, August 11, 2005

Excited

I'm so excited! I finished the hardanger piece. It was so fun to stitch. I'll be doing some more of these, that's for sure. I'll take a picture tomorrow in daylight.

I'm excited about something else as well. Yesterday I wrote about my newfound passion for band samplers. Today I recieved a newsletter from Just Nan. At the bottom was a link that said Exlusives. Intrigued, I followed the link and at the bottom of that page I found Regency Roses, a limited Edition band sampler. And it is gorgeous. I ordered it and I can't wait to get it. It comes in a kit, so chart, fabric and threads included. The threads are silks, both perle, solid colors and overdyed.

I cleaned up in my WIP list on the right. I took out the percentage bars. Since I use Firefox, I can't see the percentage on the bar so I see no use keeping them.

3 comments:

Rósa said...

Til hamingju með að klára og gaman að vita að þér þótti þetta svona gaman.

hehe einmitt þegar ég er að byrja á mínu ert þú búin með þitt :-) Ég er búin með gyllta utan með og er að safna kjarki til að byrja á klaustrunum (closter).

Sonja said...

Klaustrin eru í raun bara 'satin stitches' og auðveldari en krossar þannig séð. Ég lærði eitt nýtt, ég lærði reyndar margt nýtt en eitt af því var að nota hnúta aðferðina til að byrja. Hún er alveg nauðsynleg fyrir klaustrin og hentar vel annars staðar líka. Þá hnýtir maður hnút á endann og stingur bandinu niður í horninu og byrjar að sauma og gengur svo frá endanum í lokin. Mér líst vel á þessa aðferð við að byrja. Alltaf gott að fá nýja tækni ;) Annars er þetta allt útskýrt í leiðbeiningunum.

Ég á 10 cm gjörð og notaði hana t.d. fyrir klaustrin og það hjálpar til að fá þau jöfn og slétt. En það er ekkert nauðsynlegt. Þú skalt samt reyna að passa uppá að hafa jafnt tog á efninu þegar þú saumar til að fá þetta slétt og fínt.

Rósa said...

Ég er að skrifa þetta í vitlaust komment en rosalega kemur þetta vel út hjá þér! Alveg æðislegt :-)

Ég byrjaði á klaustrunum og kláraði innri hringinn, er einmitt að fara eftir leiðbeiningunum. Þetta er bara biblían manns eins og er :-D

Ég hélt að ég ætti gjörð og ætlaði að nota hana í gærkvöldi en fann hana hvergi. Skrýtið þar sem ég man að ég var að vesenast með hana þegar ég var að sauma snjókellinguna mína..