Sunday, January 22, 2012

The yellow jacket

I was very excited about this one jacket called the Sunrise Circle Jacket. I even had my mom send me plötulopi to make it out of. Apparently, I started it in November 2008. That's over three years ago! I worked on it for a while, finished the back, but then it hibernated for a bit. It came out of hibernation in 2009, and I made one sleeve (and front) before it hibernated again. I finally finished the second sleeve and front in September 2010. That was 1 and a half a year ago. I had started to sew it up when I stopped and set it aside.

I figured I didn't have much work left and that it was silly to let this jacket lay in the closet when I could very well need a nice and warm jacket in dead of winter. So yesterday I decided to take it out and see how the pieces fit. First I noticed that the back wasn't all the way done and then I noticed that the two shoulders were far from being even (see the photo below).
Actually, on of the shoulders was much bigger than the other. The two red lines should be the same size in the photo below.After looking at it and pondering this for a while I noticed that the gauge was hugely different from one piece to the other. It obviously doesn't pay to do one part one year and the other the next! In the photo below the blue and the red box are the same size and you can see the difference in the gauge.So what to do, what to do!!!!

After talking it over with my mom, I think that the best solution is to frog the bigger half and try to re-knit it, or frog the entire thing and use the yarn for something else!

p.s. this is approximately how it should look. So close, yet so far away!

6 comments:

Sigurlaug said...

Úbbossí, þetta er ekki gaman! Jú, myndi rekja það sem verður lausara í sér upp, og mæla prjónfestuna þína núna. Það er svakalega skítt að þurfa að rekja upp! Byrjaðu bara strax og settu þetta nr. 1. Þá klárarðu líklega á innan við 1/2 mánuði, eða hvað?

Harpa Jónsdóttir said...

Vohó, enginn smámunur! En það er um að gera að einhenda sér í að rekja upp og endurgera, þú sérð ekki eftir því.

Elin said...

Æjh.. .rekja upp plötulopa?
Ég myndi byrja á því að reyna að bleyta og blokkera þetta í svipað mál og sjá hvort það virkar - en ég hef reyndar frekar slæma reynslu af plötulopa-upprakningum!

Sonja said...

Það er ekkert mál að rekja þetta upp. Ég þurfti að gera það á meðan ég var að prjóna annan helminginn. Það hjálpar að þetta er tvöfaldur lopi. Hinsvegar þá fæ eg þvílíkt ofnæmi þegar ég höndla jakkann. Örugglega af því að hann er búinn að liggja inn í skáp svo lengi. Það verður mesta raunin. Ég vildi geta þvegið partana, en þá verður erfiðara að rekja upp.

Það er ekki séns að blokka hlutana til. Það er alltof mikill munur á stærðinni.

Sigurlaug said...

Ein sem fylgist vel með: Jæja, nú er ár liðið, náðirðu að ljúka við gulu peysuna???

Sonja said...

Sigurlaug. Takk fyrir að fylgjast með. Eftir djúpa sálarskoðun ákvað ég að byrja að rekja upp og nota garnið í annað.

Ég veit bara ekki hvað ég ætti að gera við allt þetta gula/appelsínugula garn. Mig langar ekki í peysu úr þessum lit þó mig hafi langað í jakka í litnum.