Thursday, October 20, 2005

30 years!

I'm thirty! My birthday was October 14th. It's wierd but I'm getting used to it. I mean it's not like I'm old?

Since it's been so long since my last blog I'll have to show you a picture.This is Ása Sóley in her crochet Lopi jacket - pattern from Crochetme.com. I do have to put on the buttons though, so it's not all the way finished yet.

Then I have the whitework ornament:


Can you believe it? I ran out of floss just before I finished :( I wonder if you even see the missing part, that's how small it is. So if any of you reader have leftover white silk floss from Madeira, can you please, please send me some. Or I could just buy another one :o

4 comments:

Rósa said...

Ása Sóley er ekkert smá sæt! Þvílík dúlla.. Og heklupeysan er svakalega flott. Hlakka til að sjá hana með hnöppum ;-)

Ég sé ekki hvar vantar í whitework ornament. Rýndi aðeins í myndina en sá ekkert. En ef ég ætti þennan þráð þá myndi ég senda þér en ég er hrædd um að ég sé ekki svo rík.

Katrín (allt í kross) said...

Æ litla krúttið! og peysan flott, þetta er greinilega algjör pæja.

Sigga Sif said...

Hah. Ég sé hvað vantar :-). Þetta er rosalega flott hjá þér, sérstaklega peysan. Ása er auðvitað flottust samt.

Sonja said...

Takk fyrir hólið öll sömul :)

Það vantar eitt lauf í efra hægra horni. Þú nösk Sigga Sif að taka eftir því ;)