Thursday, April 07, 2005

Knitty is up!

The new issue of the internet knitting magazine - Knitty - is out! It's a spring/summer issue so much of the designs are hardly practical here in Iceland (with very mild summers, and yes that is an understatement). But who says practicality has anything to do with knitting???

I'm looking through it. I found this scarf - it looks like it could cure my scarf phobia. When I was about 14 I had to knit a scarf at school. We only learned to knit (and not to purl) and the garter stitch scarf did not channel my creativity but instead burried the little interest I had in the art of knitting. I was so indifferent about this scarf that when a woman working at the school (gangavörður) saw it (as I was turning it in) she sent me home and told me to fix it. I can't imagine what the teacher would have said (probably nothing and flunked me!). I took it home to my mom and asked her to fix it so I could turn it in, and she did (thank's mom). I didn't start to knit again until about 8-10 years later and still today ( I will be 30 this year) I shrug when I see a scarf pattern. Well, until I saw the Branching out scarf in Knitty that is.

3 comments:

Anonymous said...

Mjög fallegur trefill. Ég gæti alveg hugsað mér að prjóna einn. Skildi ekki alveg söguna um gangavörðinn og trefilinn en það er allt í lagi. Þú segir mér hana einhvern tíma á móðurmálinu. Kv. Sigrún

Anonymous said...

Mátt alveg prjóna svona trefil handa mér ;o)!!! Hann er ekkert smá flottur :o)

Sonja said...

Þegar ég var 14 þá áttum við að prjóna trefil með garðaprjóni. Okkur var bara kennt slétt prjón (ekki brugðið). Það var svo leiðinlegt verkefni að ég hespaði það bara af og kærði mig ekkert um þó nokkrar lykkjur féllu niður. Þegar gangavörðurinn sá trefilinn þá sendi hún mig með hann heim aftur og skipaði mér að laga þetta áður en ég skilaði honum inn til kennarans. Ég fór með hann heim og bað mömmu um að laga hann, sem hún og gerði. En ég hef ekki getað hugsað mér að prjóna trefla síðan. Alltof einhæft og leiðinlegt (í minningunni).