Wednesday, November 19, 2008

Finally a photo

I brought the sweater to work today. Both to show of and because there is knitting tonight at the library (as every Wed.). I used the opportunity to take a picture of the sweater. A co-worker of mine volunteered (I had a hard time getting it back, ha ha).Here it is!

7 comments:

Harpa J said...

Flott peysa - til hamingju með hana!

Anonymous said...

Flott peysa til lukku með hana. Ég er handviss um að Clint líkar hún vel.

Anonymous said...

peysan falleg og kraginn sérlega fallegur

Rebecca said...

Peysan er rosalega flott.

Sigurlaug said...

Mjög falleg peysa, og mér sýnist líka að það sé óskapleg vinna á bak við hana. Er þetta jólagjöf til Clints?

Anonymous said...

Flott peysa! Hvaða uppskrift og garn er þetta?

Jóhanna

Sonja said...

Garnið er nú bara KnitPicks Telemark og uppskriftin er vintage uppskrift sem mér áskotnaðist frá vinnufélaga. Hún fór á uppboð og vann stóran kassa af prjónadóti. Hún gaf mér aukaprjóna og uppskriftir :)