Monday, May 07, 2007

Samprjon2 Dagur1

Þegar skipt er um lit er ágætt að vefja gamla litnum framyfir þann nýja og leyfa þeim að ferðast þannig upp stykkið.

Notið tvo þræði af lit nr. 1 og fitjið upp 38 lykkjur á prjóna nr. 5,5 (eda tha staerd sem passar best m.v. thad garn sem thid voldud).

Með lit nr. 2, prjóna 36 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 1, prjóna 34 lykkjur, snúa við og prjóna til baka


Með lit nr. 2, prjóna 32 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 1, prjóna 30 lykkjur, snúa við og prjóna til baka


Með lit nr. 2, prjóna 28 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 1, prjóna 26 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 2, prjóna 24 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 1, prjóna 22 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 2, prjóna 20 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 1, prjóna 22 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 2, prjóna 24 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 1, prjóna 26 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 2, prjóna 28 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 1, prjóna 30 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 2, prjóna 32 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 1, prjóna 34 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 2, prjóna 36 lykkjur, snúa við og prjóna til baka

Með lit nr. 1, prjóna fram og tilbaka yfir allar lykkjunar (38 lykkjur)

No comments: